Óskilgreind dýraprótein (t.d. „poultry protein“) → getur innihaldið óljós kjöt- og beinamylsni.
Hveiti, maís, hrísgrjón o.fl. → oft notað sem ódýr fylliefni með litlu næringargildi.
Grænmetisprótein einangrað → mjög unnið hráefni, lítið næringargildi.
Mjöl (t.d. lambamjöl, andamjöl, baunamjöl) → unnið úr afgangsefnum, tapar næringu og próteingæðum.
Óskilgreindar fitugjafar (t.d. animal fats, canola oil) → geta verið af óþekktum uppruna og innihaldið oxaða fitu.
Fóðurráð
Ekki gefa matarleifar – geta innihaldið óholl efni og valdið betli við borðið.
Veldu hágæða fóður – með skýrt skilgreindum próteinum, vítamínum og steinefnum.
Þrífðu matskálina 3–4× í viku – kemur í veg fyrir bakteríur og heldur fóðri fersku.
Passaðu 10% regluna – nammi/snarl ætti ekki að vera meira en 10% af heildarfæði.
Hafðu reglulega matartíma – auðveldar rútínu og salernisþjálfun.
Notaðu slowfeeder ef hundurinn borðar hratt – minnkar hættu á uppþembu og meltingarvanda.
Fylgstu með hægðum – þétt og auðvelt að taka upp = heilbrigði, mjúkar hægðir = mögulegt ofát eða fæðuóþol.
Er hundurinn þinn mögulega með ofnæmi?
KLÁÐI (SLEIKIR SIG MIKIÐ, KLÓRAR SÉR EÐA NUDDAR SÉR Í HÚSGÖGN)
ROÐI OG ÚTBROT Í HÚÐ, SÉRSTAKLEGA Á EYRUM, LOPPUM EÐA MAGA
EYRNA- EÐA HÚÐSÝKINGAR SEM KOMA AFTUR OG AFTUR
NEFRENNSLI, HNERI EÐA AUGNERTING
LAUSAR HÆGÐIR, UPPÞEMBA EÐA ÓREGLULEG MELTING
ALGENIR OFNÆMISVALDAR Í FÓÐRI
KJÚKLINGUR OG KJÚKLINGAMJÖL
KORN OG GLÚTEIN (T.D. HVEITI OG MAÍS
MJÓLKURVÖRUR
HVERNIG VELURÐU FÓÐUR FYRIR HUND MEÐ OFNÆMI?
PRÓFAÐU EINFALDARI PRÓTEINGJAFA EINS OG ÖND, FISK, LAMB OG FLEIRA
VELDU KORNLAUST FÓÐUR EF GRUNUR ER UM ÓÞOL
HALTU ÞIG VIÐ FÓÐUR MEÐ HREINUM OG NÁTTÚRULEGUM INNIHALDSEFNUM
FORÐASTU TÍÐ FÓÐURSKIPTI, HUNDURINN ÞARF TÍMA TIL AÐ AÐLAGAST FÓÐRINU SÍNU
GÓÐ NÆRING DREGUR ÚR OFNÆMISEINKENNUM! MÖRG GÆÐAFÓÐURS MERKI EINS OG TRIBAL OG MCADAMS ERU HÖNNUÐ FYRIR VIÐKVÆMA HUNDA – MEÐ HREINUM HRÁEFNUM OG ENGU ÓÞARFA FYLLIEFNUM!
EF HUNDUR SÝNIR MÖRG OFNÆMISEINKENNI, ER MIKILVÆGT AÐ FINNA RÉTT FÓÐUR SEM FYRST. EF ERFITT ER AÐ GREINA OFNÆMISVALDANN, GETUR VERIÐ NAUÐSÝNLEGT AÐ FÁ RÁÐGJÖF HJÁ DÝRALÆKNI!
ROTVARNAREFNI OG AUKAEFNI
SOJA OG BAUNIR
KARTÖFLUR
Hvernig sérðu hvort hundurinn þinn sé að fá rétta næringu?
HEILBRIGÐUR OG GLANSANDI FELDUR
Feldurinn ætti að vera mjúkur, þykkur og glansandi (nema hjá tegundum sem eru með grófan feld)
Ef feldurinn er þurr, skorinn eða fellur mikið gæti það bent til næringarskorts t.d. skortur á fitusýrum.
HEILBRIGÐ HÚÐ
Ef hundurinn er með roða, flösu eða mikinn kláða gæti það verið merki um skort á góðri næringu (er einnig einkenni fæðu- og umhverfisofnæmis).
Ofnæmisviðbrögð koma oftar en ekki fram þegar dýrafóður inniheldur ódýr innihaldsefni, eins og korn eða kjötmjöl.
STÖÐUG OG GÓÐ MELTING
Hundur sem fær rétta næringu er með reglulegar hægðir
Góð næring jafnar meltinguna og dregur úr magavandamálum
GÓÐAR TENNUR OG ANDARDRÁTTUR
Hundar sem fá rétta næringu eru með hreinni tennur og minni andremmu.
Mikið af slæmum fylliefnum í dýrafóðri getur valdið tannsteini og vondri lykt
EÐLILEG ÞYNGD FYRIR HUNDATEGUND
Hundurinn ætti hvorki að vera of þungur eða of grannur
Ef hundurinn er með mikla fitu eða ef rifbeinin sjást þá þarf að skoða magn fóðurs eða fóður sjálft
Skráðu þig á póstlista og fáðu 10% afslátt af fyrstu pöntun
Vertu fyrstur til að fá upplýsingar um nýjar vörur og sérstök tilboð