Óskilgreind dýraprótein (t.d. „poultry protein“) → getur innihaldið óljós kjöt- og beinamylsni.
Hveiti, maís, hrísgrjón o.fl. → oft notað sem ódýr fylliefni með litlu næringargildi.
Grænmetisprótein einangrað → mjög unnið hráefni, lítið næringargildi.
Mjöl (t.d. lambamjöl, andamjöl, baunamjöl) → unnið úr afgangsefnum, tapar næringu og próteingæðum.
Óskilgreindar fitugjafar (t.d. animal fats, canola oil) → geta verið af óþekktum uppruna og innihaldið oxaða fitu.
Ekki gefa matarleifar – geta innihaldið óholl efni og valdið betli við borðið.
Veldu hágæða fóður – með skýrt skilgreindum próteinum, vítamínum og steinefnum.
Þrífðu matskálina 3–4× í viku – kemur í veg fyrir bakteríur og heldur fóðri fersku.
Passaðu 10% regluna – nammi/snarl ætti ekki að vera meira en 10% af heildarfæði.
Hafðu reglulega matartíma – auðveldar rútínu og salernisþjálfun.
Notaðu slowfeeder ef hundurinn borðar hratt – minnkar hættu á uppþembu og meltingarvanda.
Fylgstu með hægðum – þétt og auðvelt að taka upp = heilbrigði, mjúkar hægðir = mögulegt ofát eða fæðuóþol.
ALGENIR OFNÆMISVALDAR Í FÓÐRI
HVERNIG VELURÐU FÓÐUR FYRIR HUND MEÐ OFNÆMI?
GÓÐ NÆRING DREGUR ÚR OFNÆMISEINKENNUM! MÖRG GÆÐAFÓÐURS MERKI EINS OG TRIBAL OG MCADAMS ERU HÖNNUÐ FYRIR VIÐKVÆMA HUNDA – MEÐ HREINUM HRÁEFNUM OG ENGU ÓÞARFA FYLLIEFNUM!
EF HUNDUR SÝNIR MÖRG OFNÆMISEINKENNI, ER MIKILVÆGT AÐ FINNA RÉTT FÓÐUR SEM FYRST. EF ERFITT ER AÐ GREINA OFNÆMISVALDANN, GETUR VERIÐ NAUÐSÝNLEGT AÐ FÁ RÁÐGJÖF HJÁ DÝRALÆKNI!
HEILBRIGÐUR OG GLANSANDI FELDUR
HEILBRIGÐ HÚÐ
STÖÐUG OG GÓÐ MELTING
GÓÐAR TENNUR OG ANDARDRÁTTUR
EÐLILEG ÞYNGD FYRIR HUNDATEGUND