Skilmálar

Skilmálar Loppuvina

Við hjá Loppuvinum viljum tryggja að þú fáir sem bestu þjónustu við kaupin. Við höfum tekið saman eftirfarandi skilmála sem þú samþykkir við kaup á vörum í netverslun okkar.

Greiðslumöguleikar:
Við bjóðum upp á ýmsa greiðslumöguleika, þar á meðal kreditkort, debetkort og Netgíró.

Afhending: Pantanir verða sendar innan 1-3 virka daga eftir að greiðsla hefur verið staðfest. Við sendum allar vörur með Dropp eða Póstinum sem tryggir örugga og skjóta afhendingu. 

Verð og álagningar: Verð á öllum okkar vörum eru með virðisaukaskatti. Við áskiljum okkur rétt til að breyta verði eða hætta við vörur án fyrirvara, en breytingar hafa þó ekki áhrif á gildandi pantanir.

Skilaréttur og endurgreiðsla Sjá nánar um skilarétt á síðunni okkar.

Ábyrgð:
Vörur okkar eru af hæsta gæðaflokki, við ábyrgjumst að allar vörur sem seldar eru séu í samræmi við þær upplýsingar sem gefnar eru á vefsíðu okkar.

Annað: Við hvetjum viðskiptavini okkar til að kynna sér þessa skilmála fyrir kaup. Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi þá, hafðu þá endilega samband við okkur á netfangið loppuvinir@loppuvinir.is eða í síma 6622370.

Eigandi Loppuvina.is er: Hildarsel ehf kt. 610510-0510.