Hágæða og náttúrulegur blautmatur sem er sérstaklega hannaður fyrir hunda á öllum æviskeiðum. Hann er gerður úr 80% ferskri önd sem tryggir frábært bragð og góða næringu. Tilvalinn fyrir hunda með viðkvæma maga.
Blautmaturinn okkar er kornlaus, búinn til úr 80% ferskri önd og hentar hundum á öllum æviskeiðum. Hann er unninn úr aðeins einum próteingjafa og er því mildur fyrir þá hunda sem eru viðkvæmir í maga og eru með ofnæmi. Næringarríkur, bragðgóður og án aukaefna – bara hreint og gott hráefni sem hundurinn elskar.
Pylsurnar eru safaríkar og bragðmiklar, gufusoðnar með smá grænmeti. Þær henta jafnvel matvöndustu hundum og má bera fram sneiddar í skál eða maukaðar á sleikimottu. Hundar elska bæði áferðina og bragðið.
*Þær eru frábær viðbót við Fresh Pressed™ línuna okkar – kaldpressað þurrfóður úr fersku kjöti og fiski sem er bæði þægilegt og næringarríkt.
Innihald
Fresh Duck 80% (meat and organs), Carrots 4%, Chickpeas 4%, Minerals, Linseed Oil
Næringargildi
Crude protein 12.3%, Crude fat 8.8%, Crude ash 2.4%, Crude fibre 0.4%, Moisture 71.0%, M.E. 144 kcal/100g.
Vítamín ofl.
Vitamins: Vitamin D3 200 IE, Vitamin E (alpha tocopherol) 25mg.
Trace Elements: Zinc as zinc sulfate monohydrate 15mg, Manganese as manganese-(II)-sulfate monohydrate 3mg, Iodine als (Ca-Iodat) 3b202 0.5mg
Skammtastærð:
| Áætluð þyngd fullorðins hunds Þyng(kg) |
Hvolpar |
| 2 - 4 mánaða |
4 - 6 mánaða |
6 - 8 mánaða |
8 - 10 mánaða |
10 - 12 mánaða |
12 - 15 mánaða |
15 - 18 mánaða |
| 5kg |
280g |
330g |
400g |
470g |
470g |
Fullorðinn |
Fullorðinn |
| 10kg |
470g |
550g |
670g |
790g |
650g |
Fullorðinn |
Fullorðinn |
| 25kg |
930g |
1100g |
1320g |
1320g |
1570g |
1320g |
Fullorðinn |
| 45kg |
1450g |
1710g |
2060g |
2060g |
2430g |
1450g |
1450g |
| 55kg+ |
1680g |
1980g |
2390g |
2390g |
2830g |
1680g |
1680g |
| Fullorðinn hundur Þyngd (kg) |
| Lítil hreyfing |
Mikil hreyfing |
| 5kg |
210g |
240g |
| 10kg |
350g |
410g |
| 25kg |
700g |
820g |
| 45kg |
1090g |
1270g |
| 55kg+ |
1270g |
1470g |